Ótrúleg viðbrögð

Hvað er að sjálfstæðismönnum, við hvað eru þeir hræddir??

Hvers vegna má fólkið í landinu ekki koma að mótun nýrrar stjórnarskrár?

Ekki hefur það gengið of vel að endurskoða stjórnarskrána á hinu háa Alþingi s.l. 18 ár. Eru þeir kannski hræddir um að það eigi tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindunum?? Eða eru þeir kannski hræddir við aukið lýðræði??

 

Við hvað eru þeir hræddir????


mbl.is Pukrast með breytingar á stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Fólkið er ógn við rótgróin völd sem flokkurinn byggir tilveru sína á

Finnur Bárðarson, 10.3.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband