Mikið var

Mikið væri það nú gott ef satt er að vextir fari að lækka. Vextir í þessu landi eru allt of háir miðað við það að við búum við verðtryggingu sem bætist að sjálfsögu ofan á þessa háu vexti. Ég myndi skilja vaxtaprósentu íslendinga ef hér væri engin verðtrygging eins og tíðkast víðast hvar í heiminum. Vextir verða að lækka á Íslandi og það strax.

 Eiga vextir ekki að endurspegla arðsemi í landinu?

 Nú er nánast allt rekið með tapi hvað réttlætir þá háa vexti, ég spyr ?


mbl.is Vextir fara að lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Mér finnst háir vextir á okkar landi vera of spiluð og útjöskuð plata, sem mér finnst nauðsynlegt að hætta að japla á.

Þess vegna er flott að þú skulir hafa vakið athygli á þessu máli.

Eins fannst mér lagið á spilararnum alveg meiri háttar flott útgáfa af þessu lagi.

Gætirðu nokkuð fengið annað lag inn á spilarann?

Jón Halldór Guðmundsson, 2.3.2009 kl. 20:23

2 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

í mínum  huga er einhver hugsunarvilla í gangi hjá  þeim sem sjá ekki hversu einföld og sanngjörn aðgerð það er að lækka vexti á íbúðarlánum. Ef ÍLS hefur tekið  lán á hærri vöxtum þá á hann að mínu mati að semja um nýja vexti á þeim lánum eða endurfjármagna þau.

Guðrún Katrín Árnadóttir, 2.3.2009 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband