22.5.2009 | 18:33
Setjum þá í samfélagsþjónustu
Þeir verða vonandi látnir taka út sinn dóm. Mín skoðun er að fjárglæframenn á ekki að setja í fangelsi. Fangelsi eru fyrir hættulegt fólk, þeir eru í sjálfum sér ekki hættulegir. Það hlýtur að vera töluverð hegning fyrir þá að sinna samfélagsþjónustu í nokkur ár s.s. að verka fisk, þrífa salerni o.þ.h.
Húsleit gerð á 10 stöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér, markmiðið er ekki hefnd heldur að réttvísin nái fram að ganga. Með viðeigandi meðferð geta sumir af þessum mönnum jafnvel orðið góðir og gegnir þegnar.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.