30.7.2009 | 15:58
Embætti lögreglustjóra út á land
Ef af þessu verður þá ætla ég rétt að vona að tekið verði tillit til landfræðilegrarlegu sveitafélaga. Einnig þarf að taka tillit til sveitfélaga sem búa við erfiðar samgöngur. Það þarf að taka tillit til skemmtanahefða út á landi ekki síst þar sem samgöngur eru erfiðar. Það má ekki verða flóknara en nú er að fá leyfi til að halda ýmsar hefðbundnar skemmtanir s.s þorrablót? Nógu flókið er að fá skemmtanaleyfi í dag ef halda á einhverja skemmtun. Ef af þessum breytingum verður þá væri gott að fá embætti lögreglustjóra út á land t.d. á Breiðdalsvík
.
Róttækar breytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.