200 milljónir, það er mikið.

Er þetta ekki allt of kostnaðarsamt?

Ég hefði viljað sjá kosningum frestað a.m.k. fram í maí. Ég hefði látið reyna meira á málþóf sjálfstæðismanna. Það hefði endað með atkvæðagreiðslu og ég er ekki í vafa um að sú atkvæðagreiðsla hefði verið stjórnarskrár frumvarpinu í hag.

Fyrst ekki tókst að afgreiða það núna þá stefnir í kosningar aftur eftir tvö ár.

 Höfum við efni á þessu? 

 


mbl.is Kosningar kosta 200 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

3.2 milljónir per alþingismann.  kr. 6.4m fyrir Illuga og Guðlaug saman í Reykjavík.  Getum við ekki fengið magnafslátt á þá og fáeina aðra í framboði?

Andri Geir Arinbjarnarson, 18.4.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

Góð hugmynd , við getum kannski veðsett þá eins og kvótan. Eru þeir ekki þjóðareign?

Guðrún Katrín Árnadóttir, 18.4.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband