Baráttusöngur minn í prófkjöri

Ég vil benda fólki á lag í tónlistarspilaranum vinstra mengin á síðunni minni. Ég hef ákveðið að gera þetta lag að baráttusöng mínum í þessu prófkjöriSmile.

Lagið er sungið af litlu systur minni  Ragnhildi Billu Árnadóttur.

Undirspil er unnið af Einari Braga Bragasyni skólastjóra Tónlistaskóla Seyðisfjarðar.

Njótið vel og takið eftir textanum hann passar alveg ótrúlega vel við í dag

( ekki síst stefnu jafnaðarmannaWink).

 

Höfundur lags og texta er Magnús Eiríksson.

Lagið er birt hér með  með leyfi höfundar.

Óheimilt er að nota lagið í öðrum tilgangi nema með leyfi höfundar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært.

Fallegur söngur, góður texti vel fluttur og undirspilið í fyrsta klassa.

Viltu ekki birta textann hérna.  Þá æfi ég lagið og storma uppá Eir til að syngja það fyrir mömmu mína.  Og kannski hina heldri borgarana þar líka.

Best kveðjur

Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 13:44

2 identicon

Sammála! Samferða er orðið. Ertu með textann? Kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 22:24

3 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Gaf mér loksins tíma til að hlusta almennilega  -  frábært lag - fínn texti og Billa syngur eins og engill.  Getum við ekki gert þetta að baráttusöng okkar í kosningabaráttunni líka???

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 3.3.2009 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband