Húrra fyrir Barack Obama

 Ţađ er löngu kominn tími til ađ aflétta stofufangelsinu sem ţessi kona hefur mátt ţola allt of lengi.Alţjóđasamfélagiđ er ađ sýna  Aung San Suu Kyi og stjórnarandstöđunni í Búrma mikinn stuđning međ ţví ađ krefjast lausnar fyrir hana. Bandaríkjaforseti er marg oft búinn ađ sýna hug sinn í verki gagnvart minnihlutahópum. Stuđningur hans nú er ekki bara góđur fyrir konur í Búrma eđa konur í stjórnmálum. Ţessi stuđningur er mikilvćgur fyrir allar konur um víđa veröld og ekki síst samviskufanga sem teppa allt of mörg fangelsispláss úti í heimi.

 

Konur um allan heim ćttu sérstaklega ađ sýna Aung San Suu Kyi stuđning og senda stjórnvödum í Brúma bréf ţar sem krafist er lausnar fyrir hana.

 Hér fyrir neđan er linkur ţar sem ţú getur skođađ myndband af fangelsun Aung San Suu Kyi sem Amnesty lét gera. Einnig er hćgt ađ senda stjórnvöldum í Búrma bréf sem er á sömu síđu. Sýnum samstöđu sendum stjórnvöldum í Búrma bréf.

Ţú getur einnig klikkađ á ţennan  link hér vinsta megin á síđunni minni. 

 

http://www.amnesty.is/hvadthugetur/griptu-til-adgerda/nr/1680


mbl.is Kallar eftir lausn Suu Kyi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Takk fyrir ađ benda á ţetta bréf, viđ ćttum sem flestar ađ senda svona bréf.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 11.8.2009 kl. 23:57

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Hjartanlega sammála, fangelsun ţessarrar konu hefur veriđ fáránleg áratugum saman.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 12.8.2009 kl. 00:43

3 identicon

Ég er sammála ţessu sem ţú segir. Ţessi kona hefur hlotiđ friđarverđlaun og er virt hvar sem hún kemur. Ađ ţetta skuli skuli vera látiđ viđgangast er náttúrulega fáránlegt.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 12.8.2009 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband