Kjósum rétt

 

Nú er komið að því. Fólkið í landinu kallaði eftir þessum kosningum, þess vegna á fólkið í landinu að mæta á kjörstað og láta skoðun sína í ljós með því að kjósa. Þannig virkar lýðræðið, ef við tökum ekki þátt í kosningunum þá erum við að gefa lýðræðinu langt nef.

Kjósandi góður taktu ákvörðun láttu skoðun þína í ljós mættu á kjörstað og kjóstu þá sem þú telur að séu best fallnir til að stjórna landi og þjóð.

 

 Ég efast ekki um að allir kjósa rétt Wink


mbl.is Bjarni Ben kaus fyrstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Víst er hægt að kjósa vitlaust.  Ef maður kýs þann flokk er skóp landslagið fyrir efnahagshrun Íslands.  Hversu vitlaust er það ekki ? 

Réttum ekki fyllibyttunni aðra vínflösku.  Setjum hana í meðferð.

Anna Einarsdóttir, 25.4.2009 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.